Nám í tannlækningum

Klínísk þjálfun á tannlæknastofum EUC á campus

Námsgráða

Fullgildur tannlæknir - 5 ára nám

Tungumál kennslu

Enska

Staðsetning

Á campus í höfuðborginni Nicosia á Kýpur

Næsta inntaka

Október 2024

EUC býður upp á fimm ára alþjóðlegt tannlæknanám
Námið samanstendur af nútímalegum og spennandi fögum og byggir á alþjóðlegum gæðastöðlum frá Evrópu og Bandaríkjunum
Frábær aðstaða með hágæðabúnaði til notkunar við kennslu. Rafrænar brúður notaðar við tannlækningar og allar rannsóknastofur búnar nýjustu tækni og tannlæknatólum
Fjölbreyttur hópur nemenda og öflugur alþjóðlegur hópur kennara tryggja að samvinna í hæsta gæðaflokki í náminu sé til staðar og að nemendur öðlist alþjóðlega sýn og reynslu þegar kemur að tannheilsu og munnheilsu
Tannlæknanámið er alþjóðlega viðurkennt og er tannlæknadeild háskólans meðlimur í Association for Dental Education in Europe (ADEE)

Tannlæknastofa á  campus

Nemendur fá að sinna alvöru viðskiptavinum í stólunum á tannlæknastofunum sem undirbýr þá í raunhæfri vinnu fyrir að starfa sem tannlæknar.

Viðurkenning námsins

Námið í tannlækningum hjá EUC er viðurkennt af öllum ríkjum Evrópusambandsins og evrópska efnahagssvæðisins.

Alþjóðlegir nemendur

Námið hefur dregið að nemendur frá ýmsum löndum, þ.á.m. Íslandi, Svíþjóð, Noregi, Þýskalandi, Bretlandi, Írlandi, Frakklandi og Grikklandi.

Stuðningur við nemendur

Litlir hópar nemenda vinna saman að raunhæfum verkefnum í nánu samstarfi við kennara sem veita stöðugan stuðning.

Sérhæfingar/sérnám

Útskrifaðir tannlæknar eru hæfir til að fara beint í framhaldsnám/sérnám í tannréttingum, skurðaðgerðum á tanngarði, barnatannlækningar og tannsmíðar.

Hafðu samband til að fá upplýsingar eða til að sækja um.

Sendu okkur línu

Af hverju nám við EUC á Kýpur?

Testimonial Image

Eitt af öruggustu löndum í heimi

Kýpur er í Evrópusambandinu

80% Kýpurbúa tala bæði grísku og ensku

Alþjóðlegur háskóli þar sem allt nám í heilbrigðisgreinum er kennt á ensku

Allt nám hjá EUC er lánshæft nám hjá Menntasjóði á Íslandi

Íslendingar nú þegar á meðal nemenda

Fyrsta flokks þjónusta í öllum samskiptum við nemendur

Öruggt umhverfi og alltaf gott veður

Viltu vita meira um ákveðna námsleið?

Sendu okkur línu

Í tölum

10,000+

Nemendur

90

Lönd sem nemendur koma frá

23,500

ALUMINI

94%

Hlutfall útskrifaðra sem vinnu strax