Nám í dýralækningum

Öflugt nám sem byggir á klínískri umönnum og heilsu dýra

Námsgráða

Fullgildur dýralæknir - 5 ára nám

Tungumál kennslu

Enska

Staðsetning

Á campus í höfuðborginni Nicosia á Kýpur

Næsta inntaka

Október 2024

Námið í dýralæknisfræði er hannað til að veita nemendum innsýn og skilning inn í líffræðilegan heim dýra með áherslu á þjálfun í klínískri og almennt faglegri hæfni til að sinna dýralækningum
Öll fög innan námsins eru hönnuð að kröfu European System of Evaluation of Veterinary Training (ESEVT) og öllum Evrópustöðlum er fylgt til hins ýtrasta
Námið er viðurkennt af Cyprus Agency of Quality Assurance og Accreditation in Higher Education (DI.P.A.E)
Gráðan veitir nemendum hæfnistuðla sem krafist er af ESEVT, EAEVE, FVE, RCVS og WOAH
Hágæðahermar í tengslum við umönnun og skurðaðgerðir á dýrum eru til staðar, ásamt áherslu á praktíska vinnu dýralæknis. Unnið er við frábærar aðstæður með tilliti til rannsóknarstofa og allur aðbúnaður er nýr
Mikið úrval af utanaðkomandi samstarfsaðilum sem bjóða upp á starfsþjálfun í klínískri umönnun og þjálfun við meðhöndlun dýra
Áhersla á að kynna nemendur fyrir One Health hugmyndafræðinni, umönnun dýra og almennri heilsu dýra
Hágæða dýraspítali notaður eingöngu til raunhæfrar kennslu
Fjölbreytt flóra nemenda með reyndum alþjóðlegum kennurum
Praktísk kennsla og verkefnavinna í litlum hópum
Útskrifaðir dýralæknar eru gjaldgengir í að hefja störf strax eða fara í frekara nám innan dýralæknisfræðinnar
Í náminu er meðal annars fjallað um:
Líkamsuppbygging dýra
Næringarfræði og efnaskipti dýra
Velferð dýra og hegðunarmynstur
Skurðaðgerðir á smádýrum
Skurðaðgerðir á stærri dýrum
Svæfingafræði, bráðasinna og bráðaumönnun dýra
Dýralækningar sem atvinnugrein: Að reka dýraspítala
Farsóttafræði, One Health og heilsa dýra í dýragörðum
Hreinlæti m.t.t. matar, öryggis dýra og gæðastýring í dýralækningum
Björgun og umönnun villtra dýra

Hafðu samband til að fá upplýsingar eða til að sækja um

Sendu okkur línu

Af hverju nám við EUC á Kýpur?

Eitt af öruggustu löndum í heimi

Kýpur er í Evrópusambandinu

80% Kýpurbúa tala bæði grísku og ensku

Alþjóðlegur háskóli þar sem allt nám í heilbrigðisgreinum er kennt á ensku

Allt nám hjá EUC er lánshæft nám hjá Menntasjóði á Íslandi

Íslendingar nú þegar á meðal nemenda

Fyrsta flokks þjónusta í öllum samskiptum við nemendur

Öruggt umhverfi og alltaf gott veður

Viltu vita meira um ákveðna námsleið?

Sendu okkur línu

Í tölum

10,000+

Nemendur

90

Lönd sem nemendur koma frá

23,500

ALUMINI

94%

Hlutfall útskrifaðra sem vinnu strax